Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samræmd eftirlitsráðstöfun
ENSKA
single supervisory mechanism
DANSKA
fælles tilsynsmekanisme
FRANSKA
mécanisme de surveillance unique
ÞÝSKA
einheitlicher Aufsichtsmechanismus
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Hinn 29. júní 2012 mæltust ríkis- eða ríkisstjórnarleiðtogar til þess að framkvæmdastjórnin kynnti tillögur til að kveða á um samræmda eftirlitsráðstöfun sem Seðlabanki Evrópu væri hluti af. Í niðurstöðum sínum frá 29. júní 2012 bauð leiðtogaráðið forseta sínum, í nánu samstarfi við forseta framkvæmdastjórnarinnar, forseta evruhópsins og forseta Seðlabanka Evrópu, að þróa sértæka og tímabundna áætlun fyrir fullgjörð raunverulegs efnahags- og myntbandalags, sem inniheldur tilteknar tillögur um varðveislu samheldni og heildarvirkni innri markaðarins í fjármálaþjónustu.


[en] On 29 June 2012, the Euro Area Heads of State or Government called on the Commission to present proposals to provide for a single supervisory mechanism involving the European Central Bank (ECB). In its conclusions of 29 June 2012, the European Council invited its President to develop, in close collaboration with the President of the Commission, the President of the Eurogroup and the President of the ECB, a specific and time-bound road map for the achievement of a genuine economic and monetary union, which includes concrete proposals on preserving the unity and integrity of the internal market in financial services.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1022/2013 frá 22. október 2013 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1093/2010 um að koma á fót evrópskri eftirlitsstofnun (Evrópska bankaeftirlitsstofnunin) að því er varðar sérstök verkefni sem Seðlabanka Evrópu eru falin samkvæmt reglugerð ráðsins (ESB) nr. 1024/2013

[en] Regulation (EU) No 1022/2013 of the European Parliament and of the Council of 22 October 2013 amending Regulation (EU) No 1093/2010 establishing a European Supervisory Authority (European Banking Authority) as regards the conferral of specific tasks on the European Central Bank pursuant to Council Regulation (EU) No 1024/2013

Skjal nr.
32013R1022
Aðalorð
eftirlitsráðstöfun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
SSM

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira